Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Ađ sigla í land.

Ţetta er eitt af ţví sem mér er alveg ómögulegt ađ skilja. Eyjamenn sigla flotanum í land, og ţađ er gert međ stuđningi frá bćjaryfirvöldum, sjómönnum og sennilega vinnslufólki líka, svo til ađ toppa fréttina er Maggi Krist ( Toyotu hausverkurinn ) hafđur međ fréttinni. Ég hef reynsluna, ţekkinguna og vit til ađ segja frá ţeim sóđaskap sem útgerđarmenn hafa stundađ í mörg ár, ég hef ţurft ađ láta hlut af launum mínum til útgerđarmanna svo ţeir geti nú sett olíu á dallana sína, ţađ hefur veriđ tekiđ af launum mínum til ađ leigja óveiddan fisk sem hefur veriđ leigđur af öđru skipi í eigu sömu útgerđar, ég hef oft séđ hvernig menn bera sig ađ viđ ađ landa framhjá vigt, breyta einni tegund í ađra ódýrari. Viđ hvađ eru sjómenn hrćddir ef ţeir fylgja ekki LÍÚ, ađ missa starfiđ? Lćkka í launum? Nei ţađ held ég ekki, ţetta er ţrćlsótti og flestir sjómenn eru međ ţennan kvilla. Auđvitađ verđa ţeir ađ sigla í land, útgerđin rćđur en er ekki međ öllu óţarfi ađ mćta á einhvern baráttufund útgerđarmönnum og bćjaryfirvöldum til hagsbóta? Ţeir geta best klórađ yfir sinn skít sjálfir.  

Höfundur

Jóhann Berg Þorbergsson
Jóhann Berg Þorbergsson
Starfandi sjómađur, skipstjóri og yfirlýstur andstćđingur kvótakerfisins

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband