Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Andskotans ráđríki.

Hvađ er skítapakkiđ ađ gera? Já og viđ skulum banna sykur, láta almenning borga ţungaskatt á hvert aukakíló umfram ţađ sem tilheyrir ,,norminu''  Banna nammidag hjá börnum svo hćgt verđi ađ byggja tćknilegan spítala, Banna sölu á áfengi, banna bara allt, banna, banna og banna. Hvernig verđur hérna eftir nokkur ár? Verđur máske bannađ ađ vera til? Er virkilega til fólk sem hugsar sem svo ađ ef ţađ notar ekki eđa geđjast ekki ađ einhverju ţá á bara ađ banna ţađ? Ég vil banna fólki ađ haga sér eins og hálvitar. Undirskriftarlisti verđur á ferđinni til ađ banna bein afskipti af mér eđa hvađ mér ţykir gott. Er ađ hugsa um ađ senda bara á alla og á ţá sem svara ekki verđur litiđ svo á ađ ţeir séu samţykkir. Annars verđa ţeir sem eru á móti ađ senda inn skriflegt NEI.
mbl.is Styđja tillögu um tóbaksbann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Jóhann Berg Þorbergsson
Jóhann Berg Þorbergsson
Starfandi sjómađur, skipstjóri og yfirlýstur andstćđingur kvótakerfisins

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband