Bloggfærslur mánaðarins, september 2011
30.9.2011 | 18:22
Andskotans ráðríki.
Hvað er skítapakkið að gera? Já og við skulum banna sykur, láta almenning borga þungaskatt á hvert aukakíló umfram það sem tilheyrir ,,norminu'' Banna nammidag hjá börnum svo hægt verði að byggja tæknilegan spítala, Banna sölu á áfengi, banna bara allt, banna, banna og banna. Hvernig verður hérna eftir nokkur ár? Verður máske bannað að vera til? Er virkilega til fólk sem hugsar sem svo að ef það notar ekki eða geðjast ekki að einhverju þá á bara að banna það? Ég vil banna fólki að haga sér eins og hálvitar. Undirskriftarlisti verður á ferðinni til að banna bein afskipti af mér eða hvað mér þykir gott. Er að hugsa um að senda bara á alla og á þá sem svara ekki verður litið svo á að þeir séu samþykkir. Annars verða þeir sem eru á móti að senda inn skriflegt NEI.
Styðja tillögu um tóbaksbann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)