23.10.2011 | 09:39
Máttu rukka mig fyrir að labba á landinu mínu?
Það er nefnilega það. Sko þegar kemur að því að taka gjald fyrir eitthvað sem sveitarfélag þykist standa fyrir þá finnst flestum það vera bara allt í lagi. En ekki mér. Þegar bregst eitthvað í uppihaldi, rekstri eða náttúruhamfarir , ( nú eða fjárfestingar koma illa á viðkomandi sveitarfélag ) þá er þess krafist að almenningur hjálpi sveitarfélagi, þá er allt svo erfitt hjá viðkomandi, með einhversskonar framlagi og / eða ríkið komi með einhvern styrk til þeirra.
En veistu að ég er ekkert á því að borga ykkur einhverja tiltekna upphæð fyrir að labba þarna um, nema að þig ábyrgist að ég fari sáttur heim af veiðum. Þetta er almenningur, rjúpur eru ekki ræktaðar af ykkur og afhentar í stykkjatali eftir pöntun, það kostar mig líka að komast til ykkar og kæra sveitarfélag, andskotist til að þjónusta þá sem nenna að heimsækja ykkur í staðin fyrir að rukka fyrir eitthvað sem sveitarfélagið má ekki og getur ekki staðið á. Ég er ákveðin að ganga til rjúpna í Skagafirði og það skal ekki nokkur kjaftur rukka mig fyrir það. Ef ég verð svo heppinn að rekast á sveitastjórnina þá er betra að hún hafi afsal, til að sýna mér, fyrir landinu sem ég labba á, og rúpum sem ég kem til að veiða. Og til að einfalda hlutina, þá skal ég koma á skrifstofuna ykkar og leyfa ykkur að skanna vegabréfið mitt, ökuskírteinið og gefa ykkur upp númer á veiðikorti mínu, en fjandinn eigi mig ef ég fer að borga ykkur. Þig einfaldlega hafið ekki heimild til að rukka mig eða aðra fyrir að veiða rúpu. Ég borgaði fyrir veiðikortið, og má samkvæmt því veiða fugla á tilteknu veiðitímabili. Andskotinn hafi mig ef ég þarf að borga ykkur, eða einhverjum öðrum, fyrir það líka.
Selja veiðileyfi í afrétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Athugasemdir
Hafðu heill mælt. Eins og talað úr mínu hjarta.
Bensi (IP-tala skráð) 23.10.2011 kl. 11:23
Hjartarlega samála, ef ég væri á landinu færi ég úr leið til að labba á Rjúpu á Húnarþingi einugis til að láta reina á þetta. Ég man ú er ég var á Heiðargæs(við Hofsjökull) lengt inná hálendi, rakst þarr á bóndi neðan af. Sem spurði hvort ég væri með leifi frá hreppnum til að stunda Gæsa veiði, hlóg og hélt mína leið á slóða sem er vart að finna á korti.
Það er þá ekki annað en að setja upp tolla við höfuðborgar svæðið og rukka þá sem vilja njóta borgarinnar.
Hér í henni Könudu er ekki hægt að banna fólki að veiða vilt dýr á einkalandi, en maður verður að virða reglur einkaeigna.
Þvæla og ekkert annað, kominn tími á að endurskoða þetta með afrétti og einkalönd.
Benedikt H Segura (IP-tala skráð) 23.10.2011 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.